UFO

by Fnjósk

/
  • Streaming + Download

    Includes high-quality download in MP3, FLAC and more. Paying supporters also get unlimited streaming via the free Bandcamp app.

      name your price

     

lyrics

Finn í gróðri flösku af gosi.
Mér við hlið situr kötturinn Flosi.
Það er skóli í dag, á morgunn og á hinn
Og einhversstaðar úti í sjó hvílir heilinn minn.

Agnargrátur heyrist ekki neitt.
Og hljómmikill hlátur heyrist út í eitt.
Næst dagur mun þurfa hugrekki
En 404 síða finnst ekki.

Fæ mér safa, eitthvað óhollt snakk.
Það er ekki gaman að vera vonlaust pakk.
Það er búið og lúið að elta draumana
En kannski sé ég UFO á milli skýjanna.

credits

released May 22, 2016
Ásta Björk took the cover photo.

tags

license

all rights reserved

about

Fnjósk Akureyri, Iceland

contact / help

Contact Fnjósk

Streaming and
Download help