Ég Gekk

by Fnjósk

supported by
RKKintheUSA
RKKintheUSA thumbnail
RKKintheUSA Been a fan of this Icelandic singer since I first heard her several years ago.
/
  • Streaming + Download

    Includes high-quality download in MP3, FLAC and more. Paying supporters also get unlimited streaming via the free Bandcamp app.

      name your price

     

lyrics

ég gekk um langan veg
og það var ég
ég geng er ég sef

þú myndir aldrei vita
hvert ég fer
hvert ég fer

endalaust er ég
að ganga minn veg
allt sem ég hef eru draumar

þú myndir aldrei vita
hvert ég fer
hvert ég fer

en það er ímyndun
í raunveruleikanum
er ég bara ég
ósköp ómerkileg
Hýrist uppi í rúmi því veröldin er kaldranaleg

credits

released February 3, 2017

tags

license

all rights reserved

about

Fnjósk Akureyri, Iceland

contact / help

Contact Fnjósk

Streaming and
Download help