Sketch

by Fnjósk

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $2 USD  or more

     

1.
2.
3.
4.
02:22
5.
01:06

about

Here I am, making a first album at my home. Hopefully everything will be okay.

credits

released March 2, 2013

tags

license

all rights reserved

about

Fnjósk Akureyri, Iceland

contact / help

Contact Fnjósk

Streaming and
Download help

Track Name: Skeggið á Mugison
Það er kvöld og loftið er hreint
Og ég kveikti eldinn of seint
Svo það skelfur allt alveg eins og ég
Það elti mig í allan dag
Vill fá mig til að syngja lag
Af ungum manni sem reyndur gekk sinn veg

Skeggið á Mugison
Reyndi að gefa mér von
og ég skildi, það var allt saman rétt.
Track Name: Kannski
Ef að
Kannski
Og ef
Máski
Finnur hásæti í skónum

Þú ert
Dauður
Brotinn
Rauður
En kannski er hann bara tómur

En ef
Stundin
Ertu
Fundinn
Gengur inn og mamma sér allt blóðið

Ef að
Kannski
Og ef
Máski
Ef við hittumst aftur í þrá
Ef við finnum hamingju í þrá
Finnum alla hamingjuna í þrá